fimmtudagur, júlí 30, 2009

Vá hvað ég sá hallærislega brúðarmynd á netinu áðan. Brúðhjónin hölluðu sér upp á húdd á þýskri bíldruslu. Það sem verra var, er að það sam er mest áberandi á myndinni er eldrauður skoðunarmiðinn fyrir miðri mynd, svo komu brúðhjónin svona einhvernvegin til hliðar.