fimmtudagur, september 25, 2008

Ég á svo bágt í dag. Ég er nefnilega veikur, ég náði mér í einhverja flensu sem er nú sennilega ekki sú sverasta en alveg nóg til að ég tilkynnti mig veikann í dag. Ég er með hita, beinverki og hausverk.
Svakalega er nú lítið gaman að hanga heima yfir engu.