sunnudagur, ágúst 10, 2008


Ég er búinn að finna mér myndasíðu sem ég stefni á að fylla af myndum innan tíðar. Ég á eftir að fara eitthvað gegnum bunkann og sortera úr það sem var á gömlu síðunni sem var lokað fyrir langa löngu síðan. Ég ætla a setja eitthvað þaðan inn á nýju síðuna svo ég þurfi ekki að byrja á núlli. Ég set eina mynd hér inn svona í tilefni dagsins.