laugardagur, júní 14, 2008Stundum kemur myndefnið einfaldlega flúgandi yfir svalirnar hjá manni. Þessar eru teknar þegar verið var að leita að 11 ára gamalli stúlku hér í hverfinu. Hún fannst heil á húfi og allt fór vel. Það er ekki langt síðan svona vifta var hér bakvið hús að leita að bankaræningja þannig að þetta er að verða alvanalegt.