fimmtudagur, október 02, 2008

Já já hver bað um snjó? ég veit að það snjóar á mars en það þurfti svosem ekki að koma með sýnishorn hingað.

Í morgun þegar ég vaknaði leit ég út um gluggann og sagði við Önnu, það er bara komin hvít jörð..... nei djók. En nú er þetta bara ekkert djók. það byrjaði að snjóa þegar ég lagði af stað heim úr vinnunni og hefur bara bætt í síðan.