fimmtudagur, apríl 03, 2008

Olli á afmæli í dag. Hann er orðinn eldgamall og geðstirður og ekur um norður Noreg á litlum hraða á gömlum volvo. Hann er búinn að fá sér barðastóran hatt og lætur sig síga í ökumannssætið svo fólk haldi að hann sé enn eldri.

Kristín sem kom með okkur heim frá Kína á líka afmæli í dag. Hún er tveggja ára og svaka dugleg.

Til hamingju með daginn bæði tvö