miðvikudagur, febrúar 22, 2006

Brúnkukrem er ekki málið. Mér finnst helmingi verra þegar fólk ofnotar brúnkukrem en þegar fólk er hálf skorpið af ljósabekkjalegu. Sennilega er ástæðan sú að mér finnst eins og fólk sé skítugt í framan þegar það er með þennan jafna lit yfir alla grímuna.

Svo er nú ekkert bannað að vera eins og næpa.