sunnudagur, september 03, 2006


Ef vel er rýnt í myndina má sjá okkur hjónin á henni. Eða allavega skuggana af okkur. Þeir sem eru gríðarlega landafróðir geta sett staðsetninguna á þeim stað sem myndin er tekin í athugasemdakerfið.