þriðjudagur, ágúst 29, 2006

Þeir sem halda að skýrsla Gríms Björnssonar um Kárahnjúkavirkjun sé svo flókin að það sé ekki á færi alþingismanna, sökum hversu flókin hún er, að lesa hana ættu að smella hér og lesa hana sjálfir. Hún er ekki einasta á mannamáli heldur líka frekar stutt.