föstudagur, ágúst 11, 2006

Ég rakst inn á heimasíðu Ómars Ragnarssonar í kvöld. Ég mæli með að fólk gefi sér smá tíma til að lesa það sem hann hefur fram að færa. Ég gerði það svo fór ég í heimabankann minn og millifærði á hann til þess að styrkja verkefnið sem hann er að vinna að. Ég vona að fleiri sjái sér fært að styrkja kallinn til áframhaldandi góðra verka í þágu náttúrunnar. Hér er heimasíðan hans Hugmyndaflug