fimmtudagur, ágúst 03, 2006


Þennan rjúpuunga hitti ég í hrauninu fyrir ofan Hafnarfjörð á dögunum. Hann var ekki eins glaður að hitta mig eins og ég var að hitta hann.