sunnudagur, ágúst 14, 2005

Fjör

Það var heldur betur fjör í gær. Það er heldur betur ekki fjör í dag. Ég hef varla getað lyft höfði frá kodda.

Samkvæmisónot heitir þetta víst.