sunnudagur, júlí 17, 2005

Ættarmót í Borgarfiði og rigningu

Við fórum á árlegt ættarmót í gær uppi í Borgarfirði. Þar var rigning og aftur rigning en fyrst og fremst gaman. Ég er búinn að henda myndum inn í albúmið mitt.