sunnudagur, júlí 10, 2005

Veiði eða myndir

Við pabbi fórum að veiða í dag. Aflinn var lítill sem enginn en ég tók myndir og setti inn í albúmið.