fimmtudagur, júlí 07, 2005

Helgin framundan

Ég ætla að fara að veiða um helgina, ef einhver vill koma með þá er best að hringja bara í mig. Það væri ekki verra að veiða einn svona.

Ég vona að Meinvill fari í golf á meðan því sumarið er hálfnað án þess að sveiflan hafi verið æfð.