mánudagur, desember 06, 2004

Fordómar ferkantaðs fólks

Mogginn segir frá Pönk tónleikum á baksíðunni í dag, fyrirsögnin er ekki allir skemmtu sér vel á pönk tónleikum eða Fræbblarnir fóru á kostum neibb fíkniefnaleit á pönktónleikum. Gaman væri að sjá efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra mæta með skattinum á tónleika hjá sinfóníuhljómsveitinni til að leita að fjársvikurum og hvítflibbaglæpamönnum. Ætli baksíðan á mogganum segði þá engin innherjaviðskipti komu upp á sinfóníutónleikunum í gær? Mogginn er fífl.

*******