mánudagur, október 25, 2004

Leti

Ég nennti ekki að skrifa neitt um helgina og er að fara út aftur eftir tvo tíma, ég setti myndir frá Færeyjum inn í staðinn. Linkurinn á þær er hér við hliðina. það eru engar skýringar með myndunum því ég má ekki vera að þessu.