sunnudagur, ágúst 02, 2009Í dag hefði amma Lóa orðið 100 ára ef hún hefði lifað. Hú dó þann 12.janúar síðastliðinn. Þessi mynd af henni með Natalíu er tekin fyrir ári síðan á 99 ára afmælinu hennar og er sennilega síðasta myndin sem var tekin af henni.