Það er enn neyðarástand í Kína vegna kuldakastsins sem hefur verið þar síðan í janúar. Mikil neyð ríkir á mörgum barnaheimilum vegna skorts á nauðsynjavörum og vegna rafmagnsleysis. Hér má sjá hvað vantar á barnaheimilin og hvert ástandið er, listinn er víst ekki tæmandi.
Í Wuxue er ástandið svona: Wuxue City SWI, Hubei - for 38 children 0-6, they request winter clothing and underwear, quilts, 28 pairs of shoes, 38 hot water bottles and 4000 diapers. Total reques: 15380 yuan.
Það er hægt að styrkja barnaheimilin með því að smella á litlu rauðu músina efst á síðunni. Ég fann enga leið til að gefa beint til Wuxue þannig að ég setti bara nokkra dollara í pottinn.
<< Home