föstudagur, janúar 11, 2008


Við borðuðum kínverskan mat í gærkvöld og létum prjóna hjá Natalíu bara svona að gamni, við vissum að hún gæti borðað núðlur og svoleiðis með prjónunum en vissum ekki að hún gæti tínt upp í sig kjötbita með þeim.