sunnudagur, september 16, 2007

Þetta er gangur í Sumarhöllinni í Beijing. Hann er 728 metra langur með 8000 málverkum á sperrum og burðarvirki.

Við gengum einhverra hluta vegna við hliðina á þessum gangi en ekki inni í honum þannig að ég steig bara inn í hann rétt til að taka eina eða tvær myndir og svo héldum við áfram að ganga við hliðina á honum.