sunnudagur, október 16, 2005

Renault náði seinni titlinum í formúlunni í dag, því ber að fagna.

****

Þrír vinnudagar eftir fyrir utanlandsferðina ógurlegu. Ég er kominn með nautabanaklippingu og er orðinn smámæltur.