mánudagur, ágúst 22, 2005

Systursíða

Þá er systursíðan komin í gagnið. Ég er búinn að sitja sveittur við að stilla allt draslið saman. Það er lítið komið inn en ef ég nenni kemur eitthvað öðru hvoru. Hér er nýja síðan. Þetta verður samt aðalsíðan áfram.