mánudagur, júní 06, 2005

Veiði

Við Orkuveitustarfsmaðurinn fórum í veiði um helgina, stefnan var sett á Hítarvatn. Afli var með ágætum og veðrið var æði.

Ég er búinn að leita netið þvert og endilangt að uppskrifum að silungi.


*******

Mig langar í sumarfrí, langt og gott sumarfrí.

******

Næsta helgi er fríhelgi, þá á að skella sér Westur á firði í veiði í Selvatni, árlegur túr með bifvélavirkjunum.