Árið
Skemmtilegustu íslensku plötur sem ég keypti á árinu eru: 1. Hljóðlega af stað með Hjálmum 2. Íslensk ástarljóð 3. Bjarkar platan(brennd)
Skemmtilegustu erlendu plöturnar: 1.Matmos með Matmos 2. The ideal Crash með Deus 3.The civil war með Matmos
Skemmtilegustu bíómyndir: 1. Shaun of the dead 2. Pirates of the carribean
Skemmtilegasti þátturinn: My family
Skemmtilegast bókin:Svartir englar eftir Ævar Örn Jósepsson
Besta máltíðin: Á kínverskum veitingastað í kínahverfinu í London
Versta bragðið: Þrátt hvalspik í færeyjum(datt í hug tuska bleytt í díselolíu)
Það sem kom mér mest ánægjulega á óvart: Þegar Meinvill bar upp bónorð í nóvember
Það sem kom mér mest á óvart óánægjulega: Þegar ég reyndi á standa upp en gat ekki eftir að ég hafði dottið úr stiganum í vor.
Bjánar ársins: Ríkisstjórnin (þeir eru stuðningsmenn fjöldamorða í arabaheiminum)
Snillingar ársins: Samkeppnisstofnun
Krimmar ársins: Olíufélagið Essolískeljungur
Erlendi bjáni ársins: Georg W Bush
Erlendi snillingur ársins: Forsætisráðherra Frakklands
Erlendu krimmar ársins: Bretar og bananaríkin norður ameríku
Bíll ársins: Hyundai pony sem fór á haugana í vor og er sárt saknað
Veður ársins: sumarblíðan í júlí og ágúst
Óveður ársins: Rigningin í maí og júní meðan ég var á hækjunum
Veiðitúr ársins: Heiðarvatn í ágúst með pabba í kolvitlausu veðri (stærsta fiski sumarsins landað).
Utanlandsferð ársins: þegar við Meinvill fórum til London um páskana
Skrýtnasta utanlandsferðin: Þegar ég var á leið til færeyja en fór óvart til Noregs.
<< Home