fimmtudagur, nóvember 03, 2005

Ég veit ekki hvort ég má linka á þetta en ég geri það bara samt, mér finnst mjög skrýtið að það megi drepa börn á Íslandi bara af því að það er gert með réttu tæki eða aðferð. Umferðin hjá okkur er agalaus og tveggja mánaða dómur Hæstaréttar yfir manni sem drap 15 ára stúlku er ekki öðrum til varnaðar að gera ekki slíkt hið sama. Hér er dómur Hæstaréttar.