fimmtudagur, júní 23, 2005

Tómur haus og tómur magi

Ég er að sjóða kartöflur. Ég er eitthvað svo eirðarlaus að mér er skapi næst að byrja að reykja eða eitthvað bara til að myrða tímann. Ég fór sársvangur í Fjarðarkaup áðan en mér datt ekkert í hug að kaupa í matinn. Keypti samt eitthvað smá og ís á eftir.

Þetta kallast sko spennufall.