sunnudagur, júní 19, 2005

Ferðalag

Við keyrðum suðurlandið þvert og endilangt á laugardaginn, það eru komnar inn myndir frá túrnum.