laugardagur, apríl 09, 2005

Og ekki má gleyma því

Listmálarabóksalinn opnaði sýninguna Endurheimt í dag í Hafnarborg og var oss boðið ásamt miklum fyrirmennum, flott sýning sem vert er að skoða. Til lykke Jóhannes

Hafnarborg