laugardagur, október 07, 2006

Í gær eignuðust nafni minn og vinur Haukur og konan hans Heiðrún dreng í Danmörku.Við hér á þessu heimili óskum þeim til innilega hamingju með kútinn. Myndir segja meira en mörg orð.