sunnudagur, desember 25, 2005

Gleðileg jól

Þrátt fyrir brjálað veður og gríðarlegan hita, er ég í miklu jólaskapi (eirðarlaus). Ég er búinn að gera eftirrétt fyrir kvöldið og taka til mesta ruslið eftir pakkaupptöku gærdagsins.

Voðalega er notalegt að vera í fríi.