mánudagur, janúar 24, 2005

brúmm brúmm

Ég keypti mér bíl fyrir hádegi í dag. Hyundai Accent þriggja dyra hvítur 1997 módel keyrður 88 þúsund Km. þá er bara að færa geislaspilarann úr jeppanum og laga smáatriði sem ég fann að honum. Ég náði að prútta hann úr 350 bláum niður í 300 stk.
Nei þetta er ekki jeppi og ekki fjórhjóladrifsbíll heldur hreinn og klár bæjarsnattari með rúðuþurrkum og miðstöð.