laugardagur, maí 22, 2010


Þá er Hvannadalshnjúkur frá og næsta stóra markmið sem ég er búinn að setja mér er að taka þátt í Laugavegshlaupinu eftir rúmt ár. Áður en að því kemur þarf ég að læra að hlaupa og koma mér í gott hlaupaform. Fyrsta varðan á þeirri leið er hálft Reykjavíkurmaraþon.