laugardagur, apríl 22, 2006

Þar fór það. Fyrst ég er á leið í útlegð til Færeyja um óákveðinn tíma hef ég tekið síðuna sem ég bjó til um síðustu helgi niður aftur. Ég sé ekki að ég nenni að halda tveimur síðum úti í þessum stuttu stoppum sem verða milli úthalda.