miðvikudagur, febrúar 28, 2007

Sumir hlutir flækjast minna fyrir manni en aðrir. Það tók okkur einn og hálfan klukkutíma að kaupa íbúð og fjóra daga að selja hina. Geri aðrir betur. Mestur tími fer sennilega í að flytja.