laugardagur, maí 06, 2006Við gerðumst hörkutól í dag og löbbuðum á Esjuna. Ég hélt ég dræpist á niðurleiðinni en var nokkuð góður á uppleiðinni. Veðrið hefði bara verið verra ef það hefði verið betra en það var soldið mikil drulla eftir því sem nær dró Þverfellshorni. Ég fór upp á hornið en Anna fór upp að Steini.